ÆFINGAGJÖLD

Við bjóðum upp á fjölskylduafslátt fyrir systkini, foreldra/börn og hjón.

40% afsláttur er veittur af því gjaldi sem lægra er,
ef greitt er innan mánaðar frá upphafi annar.

Einfaldast er að greiða æfingagjöldin í netbanka: 
- Reikningsnúmer: 526-26-401454
- Kennitala: 411182-0619
- Sendið staðfestingu á netfangið skraning@thorshamar.is 
- Látið fylgja með í skýringu fyrir hvern er verið að greiða

- Ef iðkandi þarf að hætta æfingum af ófyrirséðum ástæðum er viðkomandi hvattur til að hafa sem fyrst samband við félagið þannig að hægt sé að finna lausn á því hvernig best verði staðið að endurgreiðslu æfingagjalda. 

Leitið eftir frekari upplýsingum í afgreiðslu félagsins.