ÆFINGATAFLA HAUST 2021

Barnastarf (5 - 13 ára)
6. flokkur : byrjendur 5 - 6 ára og hvítt m/gulri rönd (11. - h10. kyu)
5. flokkur : byrjendur 7 - 10 ára og hvítt m/appelsínugulri rönd (10. kyu)
4. flokkur : 6 - 9 ára, hálft gult belti (h9. kyu)
3. flokkur : 7 - 9 ára, heilt gult til hálft rautt belti (9. - h7. kyu)
2. flokkur : byrjendur 11 - 13 ára; 10 - 13 ára, hálft gult til hálft grænt (10. - h6. kyu)
1. flokkur : grænt, blátt, fjólublátt belti (h6. - 4. kyu)
 
Unglinga- og fullorðinsstarf (14+ ára)
Meistaraflokkur : 4. kyu - 5. dan (fjólublátt, brúnt og svart belti)
Fullorðnir : 10. kyu - 5. kyu (hvítt, gult, appelsínugult, rautt, grænt, blátt)

Opnar æfingar með Birki : (1. kyu +, þeir sem stefna á 1. dan)
ATH! Æfingar á laugardögum og sunnudögum falla yfirleitt niður þá daga sem
 mót eru á vegum KAÍ.
 
Einnig má sækja æfingar á öðrum tímum með samþykki kennara.