FULLORÐNIR 18+ ÁRA

Byrjendatímar:

mán/fim 17:30–18:20 og lau 10:20–11:10

Viltu prófa eitthvað nýtt og krefjandi? Karate er alhliða íþrótt sem eflir liðleika, styrk, jafnvægi og snerpu. Það reynir á minnið, agar hugann og eykur sjálfstraust og áræðni. Eftir hverja önn fer fram gráðun, próf undir næsta belti.

 

Karate er frábær hreyfing fyrir fólk á öllum aldri og bardagalist sem fylgir manni lífið langt. Elsti einstaklingur til að þreyta svart belti í Þórshamri var 71 árs þegar hann stóðst prófið, svo það er aldrei of seint að byrja.

Karate er líka ein mest spennandi keppnisíþrótt í heiminum á dag og verður Ólympíugrein í Tókýó 2020. Í Þórshamri er iðkað hágæða keppniskarate samkvæmt reglum WKF, alþjóða karatesambandsins. Leystu keppnismanneskjuna úr læðingi í Þórshamri!

KARATEFÉLAGIÐ ÞÓRSHAMAR

Sími: 551-4003

Brautarholti 22, 105 Reykjavík

  • Black Instagram Icon
  • Instagram - Black Circle
  • Black YouTube Icon

©2019 Karatefélagið Þórshamar