top of page

KOMDU AÐ ÆFA!

Ertu að hugsa um að byrja í karate? Við erum með æfingar fyrir alla aldurshópa, fimm ára og eldri. Nánari upplýsingar um hvern aldurshóp hér að neðan. Fyrir lengra komna erum við með fjölbreytta tíma við allra hæfi.

 

Allir flokkar hjá okkur eru kynjablandaðir og leitast er við að allir flokkar hafi bæði konur og karla meðal þjálfara. 

​á

26982037_10214772193034567_1406638842_o.

YNGRI  BÖRN
6 ÁRA

DSC_0238.jpg

ELDRI BÖRN
6-12 ÁRA

UNGLINGAR
12-17 ÁRA

DSC_0706.jpg

FULLORÐNIR 18–118 ÁRA

DSC_0509.jpg
bottom of page