top of page

ÆFINGATAFLA SUMAR 2023
Gildir frá 30. maí til 25. júlí 2023.
Sumarönninn er innifalin í æfingagjöldum þeirra sem greiddu fyrir vorönnina 2023 hjá félaginu.
Haustönn hefst samkvæmt nýrri æfingatöflu í lok ágúst.
Barnastarf (6 - 12 ára)
C. flokkur: Byrjendur 6-10 ára. Börn með hálft gult belti (h9. kyu).
B. flokkur: Byrjendur 10-12 ára. Börn með gult og appelsínugult belti (9.kyu og h8.kyu).
A. flokkur: Börn með hálft rautt til brúns beltis (h7.kyu til 3.kyu).
Unglinga- og fullorðinsstarf (12+ ára)
Meistaraflokkur unglinga: Unglingar 13 ára og eldri með brúnt belti eða hærra (3.kyu og upp úr).
Fullorðnir: Byrjendur 12 ára og eldri og fullorðnir lengra komnir með blátt eða lægra gráðað belti
(hvítt, gult, appelsínugult, rautt, grænt, blátt, þ.e. 10. kyu - 5. kyu)
Meistaraflokkur: Fullorðnir lengra komnir með fjólubátt belti eða hærra gráðað belti
(fjólublátt, brúnt og svart belti, þ.e. 4. kyu - 5. dan)
Einnig má sækja æfingar á öðrum tímum með samþykki kennara.
Athugið samt að A. flokkur og Meistaraflokkarnir tveir eru lokaðir hópar.
ATH! Æfingar á laugardögum og sunnudögum falla yfirleitt niður þá daga sem mót eru á vegum KAÍ.
bottom of page