• Þórshamar

Æfðu með á YouTube og Facebook!

Það er nóg um að vera í Þórshamri þrátt fyrir að hefðbundið íþróttastarf liggi niðri. Á hverjum virkum degi taka þjálfarar félagsins upp vídeóæfingu og birta. Allar æfingarnar verða aðgengilegar á YouTube og á Facebook-síðu félagsins. Við hvetjum alla iðkendur í félaginu til að halda sér við efnið – og áhugasama sem vilja prófa eitthvað nýtt til að vera með!


Hér má kíkja á fyrsta Youtube-tímann:
69 views0 comments

Recent Posts

See All

KARATEFÉLAGIÐ ÞÓRSHAMAR

Sími: 551-4003

Brautarholti 22, 105 Reykjavík

  • Black Instagram Icon
  • Instagram - Black Circle
  • Black YouTube Icon

©2019 Karatefélagið Þórshamar