• Þórshamar

Æfingabúðir í Vestmannaeyjum

Updated: Aug 10, 2019

Í tilefni af 40 ára afmæli Þórshamars ætlar félagið í æfingaferð til Vestmannaeyja fyrir 11 ára og eldri, 21.–23. júní 2019.

Komdu með til Vestmannaeyja og æfðu hjá úrvali af bestu þjálfurum Þórshamars í gegnum árin! Fyrsta flokks karate, sund, yoga, kvöldvökur og margt fleira. Verð: 12.500 kr. Innifalið: Matur, Herjólfur, æfingar, sund og gisting í svefnpokaplássi.

Smellið hér til að ganga frá skráningu!


Þjálfarar í búðunum: Ásmundur Ísak Jónsson 5. dan, yfirþjálfari Þórshamars í tvo áratugi Birkir Jónsson 4. dan, núverandi yfirþjálfari Þórshamars Bjarni Örn Kærnested 3. dan, æfði lengi í höfuðstöðvum Japan Karate Association í Tókýó Edda Blöndal 2. dan, sigursælasta karatekona Íslands María Helga Guðmundsdóttir 3. dan, fyrrverandi landsliðskona í kumite og kata Sólveig Krista Einarsdóttir 3. dan, fyrsta íslenska konan til að taka 3. dan Ævar Austfjörð 2. dan, yfirþjálfari Karatefélags Vestmannaeyja

11 views0 comments

Recent Posts

See All

KARATEFÉLAGIÐ ÞÓRSHAMAR

Sími: 551-4003

Brautarholti 22, 105 Reykjavík

  • Black Instagram Icon
  • Instagram - Black Circle
  • Black YouTube Icon

©2019 Karatefélagið Þórshamar