• Þórshamar

Æft með snertingu í meistaraflokki

Á æfingum meistaraflokks á mánudögum og miðvikudögum verður æft með snertingu.


Einnig verður æft með snertingu á kumiteæfingum á þriðjudögum kl. 19:30–21, sem eru opnar öllum unglingum og fullorðnum (12+ ára) sem hafa áhuga á keppni í kumite.


Föstudagsæfingar meistaraflokks og æfingar fullorðinsflokks (þri/fim 18:30, lau 11:30) verða áfram snertilausar. Iðkendur í meistaraflokki sem vilja æfa snertilaust eru hvattir til að nýta sér æfingar fullorðinsflokks.


Bestu kveðjur,

þjálfarar

24 views0 comments

Recent Posts

See All

KARATEFÉLAGIÐ ÞÓRSHAMAR

Sími: 551-4003

Brautarholti 22, 105 Reykjavík

  • Black Instagram Icon
  • Instagram - Black Circle
  • Black YouTube Icon

©2019 Karatefélagið Þórshamar