- Þórshamar
‼️⚠️ENGAR ÆFINGAR 10. DESEMBER⚠️‼️
Veðurstofa Íslands hefur gefið út appelsínugula viðvörun fyrir þriðjudaginn 10. desember, einmitt á meðan æfingar eru í Þórshamri. Ákveðið hefur verið að fella allar æfingar niður til að tryggja öryggi starfsfólks og iðkenda. Sjáumst á miðvikudaginn – farið varlega!