• Þórshamar

‼️⚠️ENGAR ÆFINGAR 10. DESEMBER⚠️‼️

Veðurstofa Íslands hefur gefið út appelsínugula viðvörun fyrir þriðjudaginn 10. desember, einmitt á meðan æfingar eru í Þórshamri. Ákveðið hefur verið að fella allar æfingar niður til að tryggja öryggi starfsfólks og iðkenda. Sjáumst á miðvikudaginn – farið varlega!

11 views0 comments

Recent Posts

See All

KARATEFÉLAGIÐ ÞÓRSHAMAR

Sími: 551-4003

Brautarholti 22, 105 Reykjavík

  • Black Instagram Icon
  • Instagram - Black Circle
  • Black YouTube Icon

©2019 Karatefélagið Þórshamar