top of page
  • Þórshamar

Norðurlandameistarar í hópkata


Freyja Stígsdóttir, Móey María Sigþórsdóttir McClure og Kristrún Bára Guðjónsdóttir urðu nýverið Norðurlandameistarar í hópkata. Þetta mun aðeins eitt íslenskt lið hafa gert áður. Það sem er enn aðdáunarverðara að þær æfa í þremur mismunandi karatefélögum. Freyja með Karatefélaginu Þórshamri, Móey með Karatedeild Breiðabliks og Kristrún með Karatefélag Akraness. Það krafðist því enn meiri aga og skipulegra vinnubragða fyrir þær að vinna sig upp. Karatefélagið Þórshamar óskar þeim hjartanlega til hamingju með glæsilegan árangur.

17 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page