top of page
  • Þórshamar

Opnar æfingabúðir með landsliðsþjálfara í kumite

Næstu opnu æfingabúðir með landsliðsþjálfara í kumite verða vikuna 15.-17. desember. Dagskráin er hér fyrir neðan.

Á þessum æfingabúðum er möguleiki fyrir iðkendur til að komast í landsliðshópinn og því hvetjum við alla sem hafa áhuga á að komast í landsliðið til að mæta.


Miðvikudagur 15. desmber

Æfing 1: 17-18.30 (fyrir alla) Æfing 2: 19.30-21 (fyrir alla)


Fimmtudagur 16. desember Æfing 1: 16.30-17.30 (fyrir alla) - bardagar. stuttur fundur eftir æfingu

Æfing 2: 18.30-20 (eingöngu fyrir landslið )


Föstudagur 17. desember

Æfing 1: 16.30-18 (eingöngu fyrir landslið)

Æfing 2: 19-20.30 (eingöngu fyrir landslið)8 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page