top of page
  • Þórshamar

Poh Lim gestakennari hjá Þórshamri 25. september til 2. október

Sensei Poh Lim, 6. dan, verður gestakennari hjá Þórshamri vikuna 25. september til 2. október. Iðkendur í 3. flokki og upp úr njóta því leiðsagnar Poh. Hann er félaginu að góðu kunnur enda var hann aðalþjálfari Þórshamars um árabil og hefur viðhaldið tengslunum með reglulegum heimsóknum á síðustu árum. Við hvetjum alla iðkendur til að mæta á allar æfingar með sínum flokki hjá þessum flotta kennara.


25 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page