23379459_10214154884722245_109925017_o.j

YNGRI  BÖRN
5-6 ÁRA

Byrjendatímar, vor 2021:
fim 16:30–17:20, lau 9:30–10:20

Fyrir yngstu iðkendurna bjóðum við upp á sérstakan forskóla, þar sem krakkar kynnast grunninum í karate gegnum skemmtilegar æfingar og leiki sem taka mið af þroska þeirra.

 

Forskólinn er tvær annir að lengd og lýkur hvorri önn með gráðun (beltaprófi). Eftir fyrri önnina þreyta börnin próf undir hvítt belti með gulri rönd. Eftir seinni önnina er þreytt próf undir hvítt belti með appelsínugulri rönd. Að forskólanum loknum færast börnin upp í byrjendahóp 7 ára og eldri og hefja undirbúning undir gult belti í karate.

KARATEFÉLAGIÐ ÞÓRSHAMAR

Sími: 551-4003

Brautarholti 22, 105 Reykjavík

  • Black Instagram Icon
  • Instagram - Black Circle
  • Black YouTube Icon

©2019 Karatefélagið Þórshamar